Snipe

Snipe á siglingu í Póllandi.

Snipe eða snípa er 15,5 feta (4,7 metra) löng tvímenningskæna hönnuð af bandaríska skútuhönnuðinum William F. Crosby árið 1931. Snipe er með einfaldan seglabúnað, eitt framsegl og stórsegl. Báturinn hefur þróast hægt í gegnum tíðina þannig að eldri bátar úreldast síður.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy